Greinasafn fyrir merki: Torg

Fjölbreytilegir áningastaðir í borgarlandi

Gangandi og hjólandi vegfarendur njóta góðs af fjölbreyttum áningastöðum víðs vegar um borgina. Fyrir ýmsa, eldra fólkið og fólk með skerta hreyfigetu skiptir miklu máli að hafa áningastaði og bekki sem víðast, helst með ekki lengra millibili en 100 m.

Hér getur að líta ýmsar útfærslur sem má finna víða.

IMG_1705

Innan garða borgarinnar eru víða bekkir.

2014-09-25 11.57.44

Hvíldarsvæði með einfaldari bekkjum.

Reiðhjólastandur og vörn gegn umferð inn á áningarsvæðið.

Hvíldarstaður fyrir hjólandi og gangandi með nesti.

Röndin minnir á hve freystandi er að hvíla lúin bein.

Áningarstaður með hefðbundnum borgarbekkjum.

Hér sést hvað látlaus steinhleðslan afmarkar fallega útskotið.

Látlaus steinhleðsla afmarkar bekkina.

 

Borð með bekkjum og jafnvel yfirbyggt skýli.

IMG_1719

Skrautleg borð og bekkir.

Æfingatæki finnast einnig í tengslum við áningasvæðin.

Æfingatæki finnast einnig í tengslum við áningasvæði.

Halda áfram að lesa

Vandræða borgarrými breytt í iðandi mannlíf

Afgangsrými í New York breytt í iðandi mannlíf.

Í Brooklyn, New York á svæði þar sem var að finna slæm gatnamót illa fær gangandi fólki vildi hópur fólks breytingu á. Nokkrir búðareigendur og borgarstarfsmenn hverfisins tóku sig til og lokuðu litlum götubút til að koma fyrir trjám í kerjum, stólum og borðum þar sem áður var bílastæðakös.

Staðurinn varð fljótlega iðandi af mannlífi sem leiddi til þess að neikvæð starfsemi sem hafði þrifist þar áður eins og eiturlyfjasala, vændi og fleira lagðist af.  Þannig leystist það vandamál af stjálfu sér og glæpir lögðust af á svæðinu því það varð mun betur mannað og vaktað vegna þessa huggulega torgs.

Einföld lausn.