Mánaðarskipt færslusafn fyrir: nóvember 2014

Fjölbreytilegir áningastaðir í borgarlandi

Gangandi og hjólandi vegfarendur njóta góðs af fjölbreyttum áningastöðum víðs vegar um borgina. Fyrir ýmsa, eldra fólkið og fólk með skerta hreyfigetu skiptir miklu máli að hafa áningastaði og bekki sem víðast, helst með ekki lengra millibili en 100 m.

Hér getur að líta ýmsar útfærslur sem má finna víða.

IMG_1705

Innan garða borgarinnar eru víða bekkir.

2014-09-25 11.57.44

Hvíldarsvæði með einfaldari bekkjum.

Reiðhjólastandur og vörn gegn umferð inn á áningarsvæðið.

Hvíldarstaður fyrir hjólandi og gangandi með nesti.

Röndin minnir á hve freystandi er að hvíla lúin bein.

Áningarstaður með hefðbundnum borgarbekkjum.

Hér sést hvað látlaus steinhleðslan afmarkar fallega útskotið.

Látlaus steinhleðsla afmarkar bekkina.

 

Borð með bekkjum og jafnvel yfirbyggt skýli.

IMG_1719

Skrautleg borð og bekkir.

Æfingatæki finnast einnig í tengslum við áningasvæðin.

Æfingatæki finnast einnig í tengslum við áningasvæði.

Halda áfram að lesa

Sveit í borg – grænu svæði borgarinnar

Göngustígur í miðju borgarlandi.

Göngustígur í miðju borgarlandi.

 

Plöntur eru vel merktar til fróðleiks.

Í Fossvogsdal eru nokkrir stígar sem liggja í gegnum þéttan gróður. Þegar gengið er um stígana gleymist jafnvel að þeir séu í miðri borginni. Það er sérlega ánægjulegt þegar ekki þarf að fara langt frá heimili sínu, þó inn í miðri borg sé, til að upplifa sig í guðs grænni náttúrunni.

Í kringum stígana er að finna fjölbreyttar tegundir og yrki, trjáa og runna. Hægt er að fylgjast með hvernig þeim reiðir af ár frá ári eftir veðurfari og árstíðum. Merkingar hjálpa áhugafólki að læra og kynna sér tegundir.

 

 

 

Blóðheggur

Blóðheggur.

Halda áfram að lesa