Mánaðarskipt færslusafn fyrir: júlí 2013

Vel heppnuð Asparklipping.

Hér hefur tekist vel til við minnkun og klippingu aspa.

Á einni göngu minni um borgina nánar tiltekið í Stekkjarhverfi í Breiðholti rakst ég á þessar fallegu aspir. Margir stríða við ofvöxt aspa og hér er gott dæmi þar sem vel hefur tekist að minnka þær. Nú mynda þær fallega mótaðar kúlur um tveimur árum eftir klippingu. Vopnið er áræðni, þor og þolinmæði 🙂  svo er bara að halda þeim í horfinu.  Þetta er ein hugmynd um hvað hægt er að gera þegar aspir hafa tekið yfir garðinn og eru orðnar miklu stærri en til stóð. Halda áfram að lesa