Greinasafn fyrir merki: Þakgarður

Leikvöllur upp á þaki, óvenjuleg staðsetning.

Leikvöllur á þaki húsa í Nörrebro í Kaupmannahöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í Norrebrö hverfi í Kaupmannahöfn er ekki vítt á milli húsa og því var fundið upp á því að útbúa leikvöll upp á þaki húsa. Þar var hægt að koma fyrir rúmgóðum sparkvelli, grassvæði og sólaraðstöðu, enda gætir þar sólar allan daginn eða mun lengur en í þröngum húsasundunum. Halda áfram að lesa

Magnaðir þakgarðar í Singapore.

Eru þakgarðar það sem koma skal til að fjölga grænum svæðum í þéttbyggðum borgum?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er flott hugmynd að marghæða húsi, þar sem hver hæð hefur sinn einkagarð. Íbúar þeirra upplifa sig eins og þeir búi í einbýli á jarðhæð þegar horft er út um gluggann. Húsið fellur vel að garðinum og ekki hægt að sjá annað en grænan garð án byggingar úr lofti. Halda áfram að lesa