Hér er flott hugmynd að marghæða húsi, þar sem hver hæð hefur sinn einkagarð. Íbúar þeirra upplifa sig eins og þeir búi í einbýli á jarðhæð þegar horft er út um gluggann. Húsið fellur vel að garðinum og ekki hægt að sjá annað en grænan garð án byggingar úr lofti. Halda áfram að lesa