Skemmtilegt hvernig hellulögn hefur verið látin ganga út á malbikaða göngustíginn til að vekja athygli vegfarenda á afmörkun áningasvæðis sem þar er boðið upp á.
Getur verið að það komi einnig blindum og sjónskertum til góða og auðveldi þeim að finna svæði við göngustíginn þar sem þeir myndu vilja á, á ferð sinni um dalinn? Halda áfram að lesa