Greinasafn fyrir merki: Viðartröppur

Viðarklæddir göngustígar við hafið

Hafnarbakki í Vastra Hamnen í Malmö.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér hefur hafnarbakki verið klæddur með viðarborðum. Myndaðir eru stallar sem hægt er að sitja á og horfa út á hafið. Viðarborðin á stöllunum snúa meðfram ströndinni en á pallinum næst hafinu snúa þau út á haf, kannski til að draga athygli fólks að hafinu. Viðurinn skapar skemmtilegt mótvægi við stórgrýtið í sjávarmálinu. Halda áfram að lesa