Margslags mynstur í garðinn. Svona vel snyrtar og skýrt mótaðar grasdoppur eru skemmtilegar fyrir augað. Margt er hægt að móta með gróðri einum saman. Myndirnar tala sínu máli. Halda áfram að lesa →