Greinasafn fyrir merki: Græn list

Listrænar trjáklippingar

Margar leiðir eru færar í trjáklippingum og hægt að móta runna og tré á ýmsa vegu. Jafnvel er hægt að mynda ólíka ásýnd og áferð með hugmyndaflugið að vopni.

Hekkgluggi

Gluggi formaður í þéttu hekki, í gegnum hann er eins og horft sé á málverk. Nauðsynlegt að huga að því hvað mun sjást í gegn svo vel takist til.

buxusTroppur

Skemmtilegar andstæður í þessum tröppum, snyrtilega formað buxus mýkir áhrif steypunnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

hekkVeggir3Kulur

Kúlulaga mótuð trén njóta sín vel umkringd snyrtilegu hekki með ferkantaða grasflötina í baksýn.

kulur

Litlir runnar mótaðir í kúlur í ýmsum grænum tónum gefa áhugaverða sýn á annars gráleita steypuna.

kulubreidur

Jafnvel stærð og lögun kúlunnar breytir miklu, hér loftar vel á milli runnanna svo hver kúla lág og breið nýtur sín til fulls.

topiaryTrees

Mismunandi grænir litir á mismunandi stórum kúlum og kúlurnar í mismunandi hæð gefa fletinum nýja vídd.

margskonarKulurofl

Fallega grænir runnar mótaðir í kúlur innan um annars konar vaxtarlag plantna, kúlu eða þúfulaga lággróðurinn myndar svo skemmtilegan grunn til móts við vatnsflötinn.

kuluklippingar

Þéttplantaðir runnar mótaðir í misstórar kúlur mynda áhugavert mótvægi við beinan kant tjarnarinnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir teknar af vef:  https://www.pinterest.com/pin/144467100525734233/  og https://www.pinterest.com/pin/144467100525736390/  og https://www.pinterest.com/pin/347410558724993765/ og https://www.pinterest.com/pin/413416440771897870/ og https://www.pinterest.com/pin/470626229783282770/ og https://www.pinterest.com/pin/34551122113379103/ og https://www.pinterest.com/pin/329044316494445159/ og https://www.pinterest.com/pin/356488126723573230/