Ráðgjöf

Boðið er upp á ráðgjöf af ýmsu tagi er lýtur að umhverfisskipulagi.

Allt frá skipulagi einkagarða og áningastaða að skipulagningu stíga og grænna svæða í ýmsum skala.

Við skilum tölvuteikningum í tvívídd og þrívídd ef óskað er.