Sýnishorn

Gróðurskipulag í gróinn einkagarð:  Hönnun eftir blómalitum og blómsturtíma. Þannig að eitt taki við af öðru svo sífellt er eitthvað um að vera í blómabeðinu.

Grodurskipulag2  Grodurskipulag6

Gróðurskipulag og hönnun aðkomu við einbýlishús:  Gróðursvæði hannað með það fyrir augum að vera viðhaldslítið, fallegir blómstrandi runnar auka á fjölbreytileikann þannig að eitt taki við af öðru. Grjóthleðsla fær aukið líf með fjölbreytilegum runnum að stærð og gerð.

Grodurskipulag_adkoma

EinkagarðurEndurnýjaður með áherslu á betri nýtingu lóðar, dvalarsvæði og skjól, náttúrulegt holt er varðveitt í upprunalegri mynd. Endanleg útgáfa af skipulagi lóðar, smellið hér til að sjá myndir fyrir og eftir breytingar.

Olafsg27grunnteikn

Einkagarður:  Oft er farið í gegnum nokkrar hugmyndir við hönnun lóðar. Á myndinni hér að neðan var heitur pottur hafður neðar en húsgrunnur en á efri myndinni var endað á að hafa pottinn á efsta palli þar sem auðveldara var að koma lögnum fyrir, einnig var horfið frá timburpöllum og efsti pallur flísalagður í staðinn. Timbur var haft áfram í kringum pottasvæði sem og í skjólveggjum ásamt gleri svo útsýnið fengi notið sín áfram, einnig var skjólveggjum fjölgað.

Ýmsar útfærslur skoðaðar í hugmyndavinnu við form palla og stalla.  Olafsg27riss3 Olafsg27riss2 Olafsg27riss1

Garðurinn í þrívídd: Sjáðu garðinn í þrívídd áður en byrjað er á framkvæmdum. 

GardurHadaland_breytingarV3 GardurHadaland_breytingarA

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Grunnmynd:  Endurnýjun hverfis, þakgarðar, randbyggð og sameiginleg græn svæði og garðar.

 

Votlendissetur: Fuglaskoðun, vatnagróður og skordýralíf.  Bryggja, fuglahús og kaffihús. Unnið í hópavinnu.

 

 

 

 

 

 

Höggmyndagarður: Stígar og gróður mynda ferðalag um höggmyndasafn listamannsins.             Unnið í hópavinnu.